Svona fór Hamilton að því að vinna Rússlandskappakstrinum - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2014 14:53 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Rússlandi í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni sem fór nú fram í fyrsta sinn í Rússlandi. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton vann öruggan sigur, sinn níunda á tímabilinu og er því með 17 stiga forskot á liðsfélaga sinn Nico Rosberg þegar aðeins þrjár keppnir eru eftir. Þeir urðu enn einu sinni í tveimur efstu sætunum sem þýðir að Mercedes-liðið er þegar búið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Lewis Hamilton vann ekki aðeins níunda sigurinn sinn á tímabilinu heldur var þetta 31. keppnin sem hann vinnur í formúlu eitt. Hann jafnaði þar með breska metið sem Nigel Mansell var búinn að eiga í langan tíma. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir hvað gerðist í rússneska kappakstrinum í Sotsjí í dag og það má sjá allan þátt þeirra, við Endamarkið, með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46 Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Rússlandi í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni sem fór nú fram í fyrsta sinn í Rússlandi. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Lewis Hamilton vann öruggan sigur, sinn níunda á tímabilinu og er því með 17 stiga forskot á liðsfélaga sinn Nico Rosberg þegar aðeins þrjár keppnir eru eftir. Þeir urðu enn einu sinni í tveimur efstu sætunum sem þýðir að Mercedes-liðið er þegar búið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Lewis Hamilton vann ekki aðeins níunda sigurinn sinn á tímabilinu heldur var þetta 31. keppnin sem hann vinnur í formúlu eitt. Hann jafnaði þar með breska metið sem Nigel Mansell var búinn að eiga í langan tíma. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir hvað gerðist í rússneska kappakstrinum í Sotsjí í dag og það má sjá allan þátt þeirra, við Endamarkið, með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46 Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton vann fjórða kappaksturinn í röð Bretinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í rússneska kappakstrinum í formúlu eitt sem fór fram í Sotsjí í dag og jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 17 stig. 12. október 2014 12:46
Hamilton á ráspól Lewis Hamilton, Mercedes, verður í ráspól í rússneska kappakstrinum eftir harða baráttu við félaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 11. október 2014 12:38
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04