Pablo Punyed spilaði allan leikinn fyrir El Salvador í æfingarleik gegn Kólumbíu í fyrrinótt. Leiknum lauk með 3-0 sigri Kólumbíu, en Radamel Falcao, leikmaður Manchester United, lék á alls oddi.
Falcao kom Kólumbíu yfir eftir átta mínútna leik og lagði svo upp tvö mörk fyrir Carlos Bacca á þriggja mínútnu kafla í upphafi síðari hálfleiks.
Pablo spilaði allan leikinn í liði El Salvador, en hann var verðlaunaður með sæti í landsliðinu eftir frábært tímabil sem hann átti með Stjörnunni hér heima í sumar.
Falcao hafði betur gegn Pablo Punyed
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn




United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
