Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 22:04 Það gerði hann í 3-0 sigri á Íslandi í kvöld en Aron Einar lagði upp mark Gylfa Þórs Sigurðssonar þar að auki. „Maður vill alltaf skora en mestu skiptir er að við unnum leikinn,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson um sitt fyrsta mark fyrir Íslands hönd en það kom í 3-0 sigri þess á Skonto-leikvangnum í gær. „Ég er virkilega sáttur með að hafa fengið þrjú stig en það þurfti mikla þolinmæði til þess. Við ætlum þó að halda okkur á jörðinni enda erfiður leikur fram undan gegn Hollandi á mánudag.“ „Þeir ætluðu bara að halda núllinu og reyna að sækja hratt þegar þeir gátu. En við getum verið sáttir við okkar spilamennsku í dag. Það gekk í raun allt upp hjá okkur og við getum verið sáttir við þessa niðurstöðu.“ Hann segir að hann hafi fengið olnbogaskot frá Artjoms Rudnevs þegar sá lettneski fékk að líta síðara gula spjaldið sitt í leiknum. „Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að hann hafi verið á gulu spjaldi,“ sagði Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Það gerði hann í 3-0 sigri á Íslandi í kvöld en Aron Einar lagði upp mark Gylfa Þórs Sigurðssonar þar að auki. „Maður vill alltaf skora en mestu skiptir er að við unnum leikinn,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson um sitt fyrsta mark fyrir Íslands hönd en það kom í 3-0 sigri þess á Skonto-leikvangnum í gær. „Ég er virkilega sáttur með að hafa fengið þrjú stig en það þurfti mikla þolinmæði til þess. Við ætlum þó að halda okkur á jörðinni enda erfiður leikur fram undan gegn Hollandi á mánudag.“ „Þeir ætluðu bara að halda núllinu og reyna að sækja hratt þegar þeir gátu. En við getum verið sáttir við okkar spilamennsku í dag. Það gekk í raun allt upp hjá okkur og við getum verið sáttir við þessa niðurstöðu.“ Hann segir að hann hafi fengið olnbogaskot frá Artjoms Rudnevs þegar sá lettneski fékk að líta síðara gula spjaldið sitt í leiknum. „Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að hann hafi verið á gulu spjaldi,“ sagði Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30