Fær nítján ára markahrókur tækifærið í kvöld? Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 14:00 Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands. Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37
Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01