Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 13:00 Emil Atlason var einn af markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar. Vísir/Anton Brink Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17