Dregið úr útbreiðslu ebólu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 22:26 vísir/afp Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag. Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag.
Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52
Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42
Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11
Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50