Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2014 22:55 Fireball-viskí. Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“ Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira