Caterham má missa af tveimur keppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. október 2014 22:15 Ætli Caterham hafi tekið þátt í sinni síðustu keppni? Vísir/Getty Bernie Ecclestone er tilbúinn að leyfa Caterham liðinu að sleppa tveimur næstu keppnum til að einbeita sér að því að finna kaupendur. Höfuðstöðvum Caterham var lokað í gær af yfirvöldum. Ecclestone er vongóður um að liðið nái að taka þátt í loka keppni tímabilsins í Abú Dabí í nóvember. Liðið er eins og önnur lið samningsbundið til að mæta til keppni. Yfirlýsing frá bókhaldsstofunni Smith & Williamson sem fer með fjármál Caterham liðsins segir: „Herra Ecclestone samþykkti að veita Caterham undanþágu, ef nauðsyn krefst getur liðið misst af bandaríska og brasilíska kappakstrinum, hann vonar að nýr eigandi verði kominn í spilið svo liðið geti tekið þátt í Abú Dabí.“ Áhugasamir aðilar hafa þegar sett sig í samband við bókhaldsstofuna. Fulltrúar hennar vona að fjársterkur aðili finnist á næstu vikum. Ecclestone vill helst ekki missa lið úr formúlu 1. Caterham leitar nýrra eigenda, vonandi fá báðir aðilar það sem þeir vilja. Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bernie Ecclestone er tilbúinn að leyfa Caterham liðinu að sleppa tveimur næstu keppnum til að einbeita sér að því að finna kaupendur. Höfuðstöðvum Caterham var lokað í gær af yfirvöldum. Ecclestone er vongóður um að liðið nái að taka þátt í loka keppni tímabilsins í Abú Dabí í nóvember. Liðið er eins og önnur lið samningsbundið til að mæta til keppni. Yfirlýsing frá bókhaldsstofunni Smith & Williamson sem fer með fjármál Caterham liðsins segir: „Herra Ecclestone samþykkti að veita Caterham undanþágu, ef nauðsyn krefst getur liðið misst af bandaríska og brasilíska kappakstrinum, hann vonar að nýr eigandi verði kominn í spilið svo liðið geti tekið þátt í Abú Dabí.“ Áhugasamir aðilar hafa þegar sett sig í samband við bókhaldsstofuna. Fulltrúar hennar vona að fjársterkur aðili finnist á næstu vikum. Ecclestone vill helst ekki missa lið úr formúlu 1. Caterham leitar nýrra eigenda, vonandi fá báðir aðilar það sem þeir vilja.
Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00
Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30