Mikil aukning í tekjum vegna snjalltækjaleikja Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2014 14:38 Vísir/Getty Leikir sem gerðir eru fyrir snjalltæki munu skila meiri tekjum en leikir sem gerðir eru fyrir leikjatölvur á næsta ári. Markaðsrannsóknafyrirtækið Newzoo telur að tekjur snjalltækjaleikja verði 25 milljarðar dala, eða um þrjú þúsund milljarðar króna, á þessu ári. Það yrði aukning um 42 prósent frá síðasta ári. Samkvæmt nýrri rannsókn Newzoo mun sókn snjalltækjaleikja koma niður á vexti leikja sem framleiddir eru fyrir leikjatölvur eins og Playstation og Xbox. Þá segja þeir að markaður slíkra leikja verði sá stærsti í leikjaheiminum.Hér má sjá spá Newzoo um tekjur á snjalltækjaleikjamarkaði.Mynd/NewzooÁ vef Guardian segir þó að spá Newzoo stangist á við aðrar. Meðal annars segir SuperData að leikir fyrir leikjatölvur muni skila 55 milljarða dala tekjum á næsta ári. Miðað við þær tölur eru 25,8 milljarðar ekki nóg til að komast í efsta sætið. Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikir sem gerðir eru fyrir snjalltæki munu skila meiri tekjum en leikir sem gerðir eru fyrir leikjatölvur á næsta ári. Markaðsrannsóknafyrirtækið Newzoo telur að tekjur snjalltækjaleikja verði 25 milljarðar dala, eða um þrjú þúsund milljarðar króna, á þessu ári. Það yrði aukning um 42 prósent frá síðasta ári. Samkvæmt nýrri rannsókn Newzoo mun sókn snjalltækjaleikja koma niður á vexti leikja sem framleiddir eru fyrir leikjatölvur eins og Playstation og Xbox. Þá segja þeir að markaður slíkra leikja verði sá stærsti í leikjaheiminum.Hér má sjá spá Newzoo um tekjur á snjalltækjaleikjamarkaði.Mynd/NewzooÁ vef Guardian segir þó að spá Newzoo stangist á við aðrar. Meðal annars segir SuperData að leikir fyrir leikjatölvur muni skila 55 milljarða dala tekjum á næsta ári. Miðað við þær tölur eru 25,8 milljarðar ekki nóg til að komast í efsta sætið.
Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira