Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus Björnsson fékk skemmtlegt svar frá Icelandair. Kraftajötninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni var svarað skemmtilega af starfsmanni Icelandair á Twitter. Hafþór birti mynd af sér inni á klósetti í flugvél Icelandair um helgina og talaði um hversu erfitt það sé að vera jafn stór og hann, þegar maður ferðast. Hafþóri fékk svar um hæl: „Sæll Hafþór, því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau. Voanndi naust þú flugsins.Being to big can sometimes be pain in the ass, especially when you're traveling. #icelandairpic.twitter.com/lntYBKpd1X — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) October 18, 2014@ThorBjornsson_ Hi Hafþór! Unfortunately our planes are designed to fly over mountains, not carry them. We do hope you enjoyed your flight! — Icelandair (@Icelandair) October 19, 2014Þetta uppátæki Icelandair hefur vakið athygli erlendra miðla. Þar er Icelandair hrósað fyrir að hafa svarað þessu skemmtilega. Svo virðist sem blaðamaðurinn erlendi geri sér ekki grein fyrir að flestir Íslendingar viti upp á hár hver Hafþór Júlíus sé, því hann hrósar starfsmönnum Icelandair fyrir að vita að Hafþór leiki í þáttunum Game of Thrones. Blaðamaðurinn velti því meira að segja fyrir sér hvort að starfsmaður Icelandair hafi þurft að fletta Hafþóri upp á Google. Eins og Vísir greindi frá um helgina birti Hafþór einnig mynd af sér á Facebook, þar sem hann sat í járnhásætinu (e. The Iron Throne) sem konungbornir menn sitja jafnan í í þáttunum Game of Thrones. Fjölmargir hafa skrifað við myndina að Hafþór taki sig vel út í sætinu. Það virðist í það minnsta fara umtalsvert betur um okkar mann í hásætinu en á klósettinu í flugvél Icelandair. Game of Thrones Tengdar fréttir Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Kraftajötninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni var svarað skemmtilega af starfsmanni Icelandair á Twitter. Hafþór birti mynd af sér inni á klósetti í flugvél Icelandair um helgina og talaði um hversu erfitt það sé að vera jafn stór og hann, þegar maður ferðast. Hafþóri fékk svar um hæl: „Sæll Hafþór, því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau. Voanndi naust þú flugsins.Being to big can sometimes be pain in the ass, especially when you're traveling. #icelandairpic.twitter.com/lntYBKpd1X — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) October 18, 2014@ThorBjornsson_ Hi Hafþór! Unfortunately our planes are designed to fly over mountains, not carry them. We do hope you enjoyed your flight! — Icelandair (@Icelandair) October 19, 2014Þetta uppátæki Icelandair hefur vakið athygli erlendra miðla. Þar er Icelandair hrósað fyrir að hafa svarað þessu skemmtilega. Svo virðist sem blaðamaðurinn erlendi geri sér ekki grein fyrir að flestir Íslendingar viti upp á hár hver Hafþór Júlíus sé, því hann hrósar starfsmönnum Icelandair fyrir að vita að Hafþór leiki í þáttunum Game of Thrones. Blaðamaðurinn velti því meira að segja fyrir sér hvort að starfsmaður Icelandair hafi þurft að fletta Hafþóri upp á Google. Eins og Vísir greindi frá um helgina birti Hafþór einnig mynd af sér á Facebook, þar sem hann sat í járnhásætinu (e. The Iron Throne) sem konungbornir menn sitja jafnan í í þáttunum Game of Thrones. Fjölmargir hafa skrifað við myndina að Hafþór taki sig vel út í sætinu. Það virðist í það minnsta fara umtalsvert betur um okkar mann í hásætinu en á klósettinu í flugvél Icelandair.
Game of Thrones Tengdar fréttir Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56