Rory farinn í frí til þess að undirbúa dómsmál 21. október 2014 11:30 Rory leggur frá sér kylfuna næstu vikurnar. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári. Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári.
Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira