Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 09:32 Aukinn vopnabúnaður lögreglunnar er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása á Norðurlöndunum undanfarin ár. Vísir/Getty Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV. Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra Sjá meira
Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV.
Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra Sjá meira