Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 9. nóvember 2014 13:46 Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira