Rosberg á ráspól í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2014 17:04 Rosberg náði ráspól í dag, mikilvægt skref í baráttunni við Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól fyrir brasilíksa kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn Felipe Massa á Williams varð þriðji. Sama fyrirkomulag var á tímatökunni í dag og var í Texas síðustu helgi. Aðeins 4 bílar duttu út í hvorri útsláttarlotu til að 10 bílar væru í loka lotunni. Rosberg var fljótastur á öllum þremur æfingum fyrir tímatökuna. Það munar 24 stigum á honum og Hamilton í stigakeppni ökumanna. Rosberg vildi greinilega ekki gefast upp. Í fyrstu lotunni duttu út, Pastor Maldonado og Romain Grosjean á Lotus, Sergio Perez á Force India og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso. „Afsakið þetta, en bíllinn er nánast óökuhæfur, afsakið,“ sagði Vergne í talstöðinni eftir að hann var dottinn út. Í annarri lotu duttu út, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Gutierrez sagði í talstöðinni „góð tilraun.“ Í þriðju lotu biðu Ferrari menn fram á síðustu stundu og náðu bara einni tilraun. „Þetta verður bara fullkomið ef dæmið gengur upp á morgun. Þetta hefur gengið vel hingað til en það þarf að ganga betur en í Austin,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Þetta var gaman. Nico náði frábæran hring en ég tapaði má tíma í beygju 10 og aðeins í beygju 1. Það var gaman að þurfa að fara út og berjast. Þetta á alltaf að vera svona tæpt,“ sagði Hamilton sem var frekar sáttur þrátt fyrir annað sæti á raslínu. „Ég náði ekki öllu út úr bílnum því ég lenti í umferð. Við þurftum að drepa á bílnum í bílskúrnum út af einhverjum vandamálum. Ég tapaði smá tíma þess vegna,“ sagði Massa eftir tímatökuna. Keppnin á morgun verður afar spennandi, útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 15:30.Heimamaðurinn Felipe Massa var studdur dyggilega.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir brasilíska kappaksturinn 2014:1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Felipe Massa - Williams 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Jenson Button - McLaren 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Fernando Alonso - Ferrari 9.Daniel Ricciardo - Red Bull 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Esteban Gutierrez - Sauber 12.Nico Hulkenberg - Force India 13.Adrian Sutil - Sauber 14.Daniil Kvyat - Toro Rosso 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 17.Sergio Perez - Force India 18.Pastor Maldonado - Lotus Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22 Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól fyrir brasilíksa kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn Felipe Massa á Williams varð þriðji. Sama fyrirkomulag var á tímatökunni í dag og var í Texas síðustu helgi. Aðeins 4 bílar duttu út í hvorri útsláttarlotu til að 10 bílar væru í loka lotunni. Rosberg var fljótastur á öllum þremur æfingum fyrir tímatökuna. Það munar 24 stigum á honum og Hamilton í stigakeppni ökumanna. Rosberg vildi greinilega ekki gefast upp. Í fyrstu lotunni duttu út, Pastor Maldonado og Romain Grosjean á Lotus, Sergio Perez á Force India og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso. „Afsakið þetta, en bíllinn er nánast óökuhæfur, afsakið,“ sagði Vergne í talstöðinni eftir að hann var dottinn út. Í annarri lotu duttu út, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Gutierrez sagði í talstöðinni „góð tilraun.“ Í þriðju lotu biðu Ferrari menn fram á síðustu stundu og náðu bara einni tilraun. „Þetta verður bara fullkomið ef dæmið gengur upp á morgun. Þetta hefur gengið vel hingað til en það þarf að ganga betur en í Austin,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Þetta var gaman. Nico náði frábæran hring en ég tapaði má tíma í beygju 10 og aðeins í beygju 1. Það var gaman að þurfa að fara út og berjast. Þetta á alltaf að vera svona tæpt,“ sagði Hamilton sem var frekar sáttur þrátt fyrir annað sæti á raslínu. „Ég náði ekki öllu út úr bílnum því ég lenti í umferð. Við þurftum að drepa á bílnum í bílskúrnum út af einhverjum vandamálum. Ég tapaði smá tíma þess vegna,“ sagði Massa eftir tímatökuna. Keppnin á morgun verður afar spennandi, útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 15:30.Heimamaðurinn Felipe Massa var studdur dyggilega.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir brasilíska kappaksturinn 2014:1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Felipe Massa - Williams 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Jenson Button - McLaren 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Fernando Alonso - Ferrari 9.Daniel Ricciardo - Red Bull 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Esteban Gutierrez - Sauber 12.Nico Hulkenberg - Force India 13.Adrian Sutil - Sauber 14.Daniil Kvyat - Toro Rosso 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 17.Sergio Perez - Force India 18.Pastor Maldonado - Lotus
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22 Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43
Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05
Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00
Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22
Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45