Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 13:58 Tékkar fagna hér marki á móti Tyrkjum. Vísir/Getty Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38
Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti