Hommaöskur Reed fóru fyrir brjóstið á fólki 6. nóvember 2014 22:45 Reed á stundum erfitt með að hemja skapið sitt. vísir/getty Kylfingurinn Patrick Reed er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði fyrir kjafthátt. Hann er að keppa á móti í Kína og öskraði vafasöm orð á sjálfan sig er hann klúðraði pútti. „Ekki þrípútta helvítis homminn þinn," öskraði Reed á sjálfan sig er hann missti stutt pútt. Öskrin heyrðust í gegnum sjónvarpið og þar af leiðandi um allan heim. Reed hefur verið gagnrýndur víða fyrir þessa orðanotkun sína. Hann baðst svo afsökunar á Twitter.I'm sorry for using offensive language today in China. My passion to play well got the best of me and my word choice was unacceptable.— Patrick Reed (@PReedGolf) November 6, 2014 Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Patrick Reed er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði fyrir kjafthátt. Hann er að keppa á móti í Kína og öskraði vafasöm orð á sjálfan sig er hann klúðraði pútti. „Ekki þrípútta helvítis homminn þinn," öskraði Reed á sjálfan sig er hann missti stutt pútt. Öskrin heyrðust í gegnum sjónvarpið og þar af leiðandi um allan heim. Reed hefur verið gagnrýndur víða fyrir þessa orðanotkun sína. Hann baðst svo afsökunar á Twitter.I'm sorry for using offensive language today in China. My passion to play well got the best of me and my word choice was unacceptable.— Patrick Reed (@PReedGolf) November 6, 2014
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira