Íslendingaliðin Cesena og Hellas Verona skildu jöfn í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Lokatölur 1-1. Gregoire Defrel kom Cesena yfir í fyrri hálfleik en Gómez Taleb jafnaði fyrir Verona þrettán mínútum fyrir leikslok.
Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem fyrr en fór af velli 20 mínútum fyrir leikslok. Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á bekknum hjá Cesena.
Verona er í ellefta sæti deildarinnar en Cesena því átjánda.
Jafnt hjá liðum Emils og Harðar

Mest lesið







Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar
Enski boltinn