Íslendingaliðin Cesena og Hellas Verona skildu jöfn í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Lokatölur 1-1. Gregoire Defrel kom Cesena yfir í fyrri hálfleik en Gómez Taleb jafnaði fyrir Verona þrettán mínútum fyrir leikslok.
Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem fyrr en fór af velli 20 mínútum fyrir leikslok. Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á bekknum hjá Cesena.
Verona er í ellefta sæti deildarinnar en Cesena því átjánda.
Jafnt hjá liðum Emils og Harðar

Mest lesið


„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn

„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti




Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn