Heimilislausir geta búið á bakvið auglýsingaskilti Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. nóvember 2014 23:45 Þetta gæti verið einföld lausn á flóknu máli. Hönnuður leitar nú til almennings í gegnum vefsíðuna Kickstarter, en hann vonast til þess að búa til frumgerð af auglýsingaskiltum með íbúð fyrir aftan. Mætti í raun segja að þetta væru auglýsingaskilti sem hægt væri að búa í. Fyrirtæki myndu borga fyrir auglýsingapláss á þessum íbúðum, og gætu heimilislausir búið í þeim án endurgjalds. Víða í stórborgum eru auglýsingaskilti tengd rafmagni og því ætti að vera lítið mál að búa í þeim. Færa má rök fyrir því að þetta sé betri nýting á orku; að búa inni í auglýsingaskiltunum, ef svo má að orði komast. Michael Polacek heitir hönnuðurinn og er markmiðið með hönnuninni að veita heimilislausum húsnæði í stórborgum. Hann fékk hugmyndina fyrir þremur árum síðan, þegar hann var við nám í listaháskóla í Slóvakíu. Nú hefur hann tekið hugmyndina á næsta stig og ætlar sér að framleiða frumgerðina. Markmiðið er að safna um sex milljónum króna og vonast Polacek í samstarfi við vin sinn Matej Ndorolik til þess að geta lokið við hönnun frumgerðarinnar næsta vor. Ef vel gengur vilja þeir byrja að framleiða tíu auglýsingaskilti sem hægt er að búa í og koma þeim upp í Slóvakíu. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hönnuður leitar nú til almennings í gegnum vefsíðuna Kickstarter, en hann vonast til þess að búa til frumgerð af auglýsingaskiltum með íbúð fyrir aftan. Mætti í raun segja að þetta væru auglýsingaskilti sem hægt væri að búa í. Fyrirtæki myndu borga fyrir auglýsingapláss á þessum íbúðum, og gætu heimilislausir búið í þeim án endurgjalds. Víða í stórborgum eru auglýsingaskilti tengd rafmagni og því ætti að vera lítið mál að búa í þeim. Færa má rök fyrir því að þetta sé betri nýting á orku; að búa inni í auglýsingaskiltunum, ef svo má að orði komast. Michael Polacek heitir hönnuðurinn og er markmiðið með hönnuninni að veita heimilislausum húsnæði í stórborgum. Hann fékk hugmyndina fyrir þremur árum síðan, þegar hann var við nám í listaháskóla í Slóvakíu. Nú hefur hann tekið hugmyndina á næsta stig og ætlar sér að framleiða frumgerðina. Markmiðið er að safna um sex milljónum króna og vonast Polacek í samstarfi við vin sinn Matej Ndorolik til þess að geta lokið við hönnun frumgerðarinnar næsta vor. Ef vel gengur vilja þeir byrja að framleiða tíu auglýsingaskilti sem hægt er að búa í og koma þeim upp í Slóvakíu.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira