McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2014 23:00 Button og Magnussen eru væntanlega orðnir langþreyttir á biðinni. Kannski er Ron Dennis haldinn valkvíða. Vísir/Getty McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. Liðið staðfesti í dag að ekkert verði tilkynnt um hver verður liðsfélagi Fernando Alonso á næsta ári. „Að velja bestu ökumannsskipan fyrir Formúlu 1 lið er auðvitað mikilvægt skref, því þarf að vanda valið og velja eftir margskonar greiningum,“ sagði í tilkynningu frá liðinu. Þá stóð einnig í tilkynningunni: „Þar af leiðandi þarf að forðast allt sem truflað getur keppnisliðið frá markmiði þess í lokakeppni tímabilsins, sem er að tryggja sem allra best úrslit. Við höfum ákveðið að geyma lokatilkynningu varðandi ökumenn fyrir 2015 þangað til í fyrsta lagi mánudaginn 1. desember.“ Valið á liðsfélaga Alonso stendur á milli nýliðans Kevin Magnussen og reynsluboltans og fyrrum heimsmeistarans Jenson Button sem báðir aka nú fyrir liðið. Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. Liðið staðfesti í dag að ekkert verði tilkynnt um hver verður liðsfélagi Fernando Alonso á næsta ári. „Að velja bestu ökumannsskipan fyrir Formúlu 1 lið er auðvitað mikilvægt skref, því þarf að vanda valið og velja eftir margskonar greiningum,“ sagði í tilkynningu frá liðinu. Þá stóð einnig í tilkynningunni: „Þar af leiðandi þarf að forðast allt sem truflað getur keppnisliðið frá markmiði þess í lokakeppni tímabilsins, sem er að tryggja sem allra best úrslit. Við höfum ákveðið að geyma lokatilkynningu varðandi ökumenn fyrir 2015 þangað til í fyrsta lagi mánudaginn 1. desember.“ Valið á liðsfélaga Alonso stendur á milli nýliðans Kevin Magnussen og reynsluboltans og fyrrum heimsmeistarans Jenson Button sem báðir aka nú fyrir liðið.
Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00
Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30