Smjör er ekki bara smjör Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 09:00 visir/getty Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt. Heilsa Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið
Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt.
Heilsa Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið