Svindlaði sér inn á Vetrarólympíuleikana 11. nóvember 2014 12:31 Mae var hress í Sotsjí þrátt fyrir lélegt gengi enda átti hún ekkert erindi þangað. vísir/getty Fiðlusnillingurinn Vanessa Mae hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af alþjóða skíðasambandinu. Það vakti mikla athygli er hún tryggði sér þátttökurétt á ÓL í Sotsjí aðeins nokkrum dögum áður en glugginn til Sotsjí lokaðist. Nú hefur komið í ljós að tímum keppenda á móti í Slóveníu var breytt svo Mae kæmist inn á Ólympíuleikana. Allir starfsmenn mótsins hafa verið settir í bann vegna málsins. Ýmislegt var gert til þess að svindla. Tímum var hagrætt og keppendur sem voru ekkert á svæðinu voru á skrá með tíma. Í Sotsjí kom í ljós að Mae átti ekkert erindi á leikana. Hún varð síðust í stórsvigskeppninni. Heilum 50 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Mae gaf út sína fyrstu plötu aðeins 13 ára gömul og hefur selt yfir 10 milljón eintök af plötum sínum. Hér að neðan má sjá eitt myndband af henni með fiðluna. Erlendar Tengdar fréttir Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Fiðlusnillingurinn Vanessa Mae hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af alþjóða skíðasambandinu. Það vakti mikla athygli er hún tryggði sér þátttökurétt á ÓL í Sotsjí aðeins nokkrum dögum áður en glugginn til Sotsjí lokaðist. Nú hefur komið í ljós að tímum keppenda á móti í Slóveníu var breytt svo Mae kæmist inn á Ólympíuleikana. Allir starfsmenn mótsins hafa verið settir í bann vegna málsins. Ýmislegt var gert til þess að svindla. Tímum var hagrætt og keppendur sem voru ekkert á svæðinu voru á skrá með tíma. Í Sotsjí kom í ljós að Mae átti ekkert erindi á leikana. Hún varð síðust í stórsvigskeppninni. Heilum 50 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Mae gaf út sína fyrstu plötu aðeins 13 ára gömul og hefur selt yfir 10 milljón eintök af plötum sínum. Hér að neðan má sjá eitt myndband af henni með fiðluna.
Erlendar Tengdar fréttir Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30
Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30