Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2014 09:18 Ráðherrarnir sitja fyrir svörum í dag. Vísir/Valli Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. Það eru forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sem boða sameiginlega til fundarins. Á fundinum verða kynntar niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og lækkunar höfuðstóls með skattleysi séreignarsparnaðar, samkvæmt lögum nr. 35/2014.Uppfært: Fundinum er nú lokið en finna má glærurnar sem kynntar voru og frekari fréttir af málinu hér fyrir neðan. Innlegg frá Sigurður Hólm Gunnarsson. Innlegg frá Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Innlegg frá Stefán Pálsson. Innlegg frá Helgi Hjörvar. Innlegg frá Andrés Magnússon. Innlegg frá Eygló Harðardóttir. Innlegg frá Vilhjálmur Birgisson. Innlegg frá Jón Magnússon. Innlegg frá Kristinn Hrafnsson. Innlegg frá Kristinn Jónsson. Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. Það eru forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sem boða sameiginlega til fundarins. Á fundinum verða kynntar niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og lækkunar höfuðstóls með skattleysi séreignarsparnaðar, samkvæmt lögum nr. 35/2014.Uppfært: Fundinum er nú lokið en finna má glærurnar sem kynntar voru og frekari fréttir af málinu hér fyrir neðan. Innlegg frá Sigurður Hólm Gunnarsson. Innlegg frá Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Innlegg frá Stefán Pálsson. Innlegg frá Helgi Hjörvar. Innlegg frá Andrés Magnússon. Innlegg frá Eygló Harðardóttir. Innlegg frá Vilhjálmur Birgisson. Innlegg frá Jón Magnússon. Innlegg frá Kristinn Hrafnsson. Innlegg frá Kristinn Jónsson.
Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16
Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54
Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57
Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42
Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32