Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Bjarki Ármannsson skrifar 29. nóvember 2014 16:21 Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. Vísir/Anton Miklu illviðri er spáð á morgun og mánudag og alls ekkert ferðaveður. Talið er að veðrið muni ná hámarki suðvestanlands um klukkan níu annað kvöld en á Vestfjörðum og Norðurlandi nær miðnætti. Þetta segir í uppfærðri spá Veðurstofu Íslands. Í frétt á vef VÍS er fólk hvatt til þess að búa sig undir hið versta með því að setja lausa muni inn, binda þá niður, fergja eða koma í skjól. Niðurföll þurfi að vera hrein, húsbílum og þess háttar komið í var og fólk eigi ekki að vera á ferðinni. Í samtali við VÍS segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni að ef veðrið verði eins slæmt og spár gefa til kynna gæti það orðið svipað og í alræmdu illviðri í febrúar 1991 sem olli miklu eignatjóni. Á mánudagsmorgni er gert ráð fyrir suðvestan stormi en hvössum vindi síðdegis. Áfram mun kólna í veðri og má búast við hitastigi um eða undir frostmarki. Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Miklu illviðri er spáð á morgun og mánudag og alls ekkert ferðaveður. Talið er að veðrið muni ná hámarki suðvestanlands um klukkan níu annað kvöld en á Vestfjörðum og Norðurlandi nær miðnætti. Þetta segir í uppfærðri spá Veðurstofu Íslands. Í frétt á vef VÍS er fólk hvatt til þess að búa sig undir hið versta með því að setja lausa muni inn, binda þá niður, fergja eða koma í skjól. Niðurföll þurfi að vera hrein, húsbílum og þess háttar komið í var og fólk eigi ekki að vera á ferðinni. Í samtali við VÍS segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni að ef veðrið verði eins slæmt og spár gefa til kynna gæti það orðið svipað og í alræmdu illviðri í febrúar 1991 sem olli miklu eignatjóni. Á mánudagsmorgni er gert ráð fyrir suðvestan stormi en hvössum vindi síðdegis. Áfram mun kólna í veðri og má búast við hitastigi um eða undir frostmarki.
Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18
Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36