Mickey Rourke sneri aftur í hringinn | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 13:45 Rourke átti ekki í miklum vandræðum með Elliot Seymour í gær. vísir/afp Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Box Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni.
Box Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó