Nýi rallýbíll Skoda Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2014 15:16 Skoda Fabia R5 Concept. Skoda hefur náð miklum árangri í rallkeppnum síðustu ára og unnið fjölmargar keppnir í Intercontinental Rally Challenge, FIA Asia-Pacific Rally Championship og FIA European Rally Championship keppnunum. Skoda kynnti Fabia S2000 rallbíl sinn árið 2009, en nú er komið að nýhönnuðum bíl og tóku bestu rallökumennirnir sem keppa á Skoda bílum þátt í hönnun hans. Bíllinn ber nafnið Skoda Fabia R5 Concept og verða rallbílar Skoda byggðir á honum næstu árin. Þessi bíll er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. Skoda ætlar að frumsýna þennan bíl á Essen Motor Show í Þýskalandi þessa helgina, ásamt öllum framleiðslubílum sínum. Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent
Skoda hefur náð miklum árangri í rallkeppnum síðustu ára og unnið fjölmargar keppnir í Intercontinental Rally Challenge, FIA Asia-Pacific Rally Championship og FIA European Rally Championship keppnunum. Skoda kynnti Fabia S2000 rallbíl sinn árið 2009, en nú er komið að nýhönnuðum bíl og tóku bestu rallökumennirnir sem keppa á Skoda bílum þátt í hönnun hans. Bíllinn ber nafnið Skoda Fabia R5 Concept og verða rallbílar Skoda byggðir á honum næstu árin. Þessi bíll er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. Skoda ætlar að frumsýna þennan bíl á Essen Motor Show í Þýskalandi þessa helgina, ásamt öllum framleiðslubílum sínum.
Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent