Færri hörfðu það þó eins gott og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. en hann hefur margoft sýnt að hann kann að lifa lífinu.
Honum finnst heldur ekkert leiðinlegt að sýna heiminum hvað hann hefur það gott og á því varð engin breyting í gær.
Þá sendi hann heiminum Þakkargjörðarkveðju í gegnum Instagram þar sem vinkona hans þvær honum í baði. Klárlega frumlegasta kveðja dagsins.