Skjárinn greiddi 277 milljónir króna fyrir EM 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2014 10:09 Strákarnir okkar hafa unnið þrjá af fjórum leikjum sínum í undankeppni EM 2016. Vísir/Andri Marinó Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05