Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 13:39 Þórey Ásgeirdóttir og Gunnur Sveinsdóttir, móðir hennar. Vísir/Valli Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna landsliðshópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun en íslenska kvennalandsliðið í handbolta er þar að fara spila leik í forkeppni HM 2015. Þórey er eini nýliðinn í hópnum í þessum leik en hún er á sínu öðru ári í Noregi eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með FH í úrvalsdeild kvenna. Framarinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er líka komin aftur inn í hópinn á ný eftir meiðsli en hún sleit krossband á síðasta tímabili. Lið flaug til Kaupmannahafnar í morgun og æfir þar og gistir í eina nótt en heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti í forkeppni HM í handbolta fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30.Íslenski hópurinn:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Nice Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Björndóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna landsliðshópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun en íslenska kvennalandsliðið í handbolta er þar að fara spila leik í forkeppni HM 2015. Þórey er eini nýliðinn í hópnum í þessum leik en hún er á sínu öðru ári í Noregi eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með FH í úrvalsdeild kvenna. Framarinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er líka komin aftur inn í hópinn á ný eftir meiðsli en hún sleit krossband á síðasta tímabili. Lið flaug til Kaupmannahafnar í morgun og æfir þar og gistir í eina nótt en heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti í forkeppni HM í handbolta fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30.Íslenski hópurinn:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Nice Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Björndóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira