Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki.
Nýtt fjöldamet var slegið þegar 90 karla og 22 konur kepptu á Íslandsmótinu í uppgjafarglímu í húsnæði Ármanns í dag.
Úrslit voru eftirfarandi:
-64 kg flokkur karla
1 Axel Kristinsson, Mjölni
2.Bjarki Jóhannson, Mjölni
3 Einar Johnson, Mjölni
-70 kg flokkur karla
1 Ómar Yamak, Mjölni
2 Kristján Helgi,Hafliðason Mjölni
3 Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni
-76 kg flokkur karla
1 Pétur Jónasson, Mjölni
2 Aron Daði Bjarnason, Mjölni
3 Gunnar Þór Þórsson, Mjölni
-83.3 kg flokkur karla
1 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat
2 Helgi Rafn Guðmundsson, Sleipni
3 Bjarki Þór Pálsson, Mjölni
-88.3 kg flokkur karla
1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
2 Atli Örn Guðmundsson, Mjölni
3 Pétur Marinó Jónsson , Mjölni
-94.3 kg flokkur karla
1 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
2 Jóhann Ingi Bjarnason, Fenri
3 Diego Björn Valencia, Mjölni
-100.5 kg flokkur karla
1 Ingþór Örn Valdimarsson, Fenri
2 Birgir Rúnar,Halldórsson Mjölni
3 Sindri Már,Guðbjörnsson Mjölni
+100.5 kg flokkur karla
1 Eggert Djaffer Si Said, Mjölni
2 Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni,
3 Halldór Logi,Valsson Fenri
-64 kg flokkur kvenna
1 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni
2 Ólöf Embla,Kristinsdóttir VBC Checkmat
3 Heiðdís Ósk Leifsdóttir, VBC Checkmat
-74kg flokkur kvenna
1 Brynja Finnsdóttir, Fenri
2 Drífa Jónasdóttir, Mjölni
3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni
+74 kg flokkur kvenna
1 Guðrún Björk Jónsdóttir, VBC Checkmat
2.Íris Hrönn Garðarsdóttir, Fenri
3 Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri
Opinn flokkur karla
1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
2 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
3 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat
Opinn flokkur kvenna
1 Brynja Finnsdóttir, Fenri
2. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri
3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni
Liðakeppni:
1 Mjölnir
2 Fenrir
3 VBC Checkmat
Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið


Hefur Amorim bætt Man United?
Enski boltinn

„Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“
Íslenski boltinn




Messi var óánægður hjá PSG
Fótbolti


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
