Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 14:00 Louisa heldur því fram að Cosby hafi beitt sig kynferðislegu ofbeldi árið 1977. vísir/getty Leikkonan Louisa Moritz, sem er hvað þekktust fyrir að leika í kvikmyndunum One Flew Over the Cuckoo's Nest og Love American Style, segir í viðtali við fréttasíðuna TMZ að grínistinn Bill Cosby hafa þvingað hana til munnmaka árið 1971. Louisa segir árásina hafa átt sér stað í græna herberginu í myndverinu þar sem skemmtiþátturinn Tonight Show með Johnny Carson hafi verið tekinn upp. Hún hafi verið að bíða í herberginu eftir að koma fram í þættinum þegar Cosby bankaði á dyrnar. Hún segir hann hafa hrósað sér og gaf í skyn að hann ætlaði að beita sér fyrir því að hún yrði stórstjarna. „Allt í einu kom hann upp að mér og tók út getnaðarlim sinn sem var nú í beinni línu við andlit mitt og hann þrýsti honum upp að mér. Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta. Það gerir þér gott á svo marga vegu,“ segir Louisa og bætir við að hann hafi sagt þetta þegar hann yfirgaf herbergið: „Þú vilt ekki reita mig til reiði og eyðileggja plönin fyrir framtíðina, er það?“ Fjölmargar aðrar konur hafa sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi síðustu daga, þar á meðal ofurfyrirsætan Janice Dickinson sem segir hann hafa nauðgað sér árið 1982. Lögmaður Cosby segir ásakanir kvennanna tilhæfulausar. Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Leikkonan Louisa Moritz, sem er hvað þekktust fyrir að leika í kvikmyndunum One Flew Over the Cuckoo's Nest og Love American Style, segir í viðtali við fréttasíðuna TMZ að grínistinn Bill Cosby hafa þvingað hana til munnmaka árið 1971. Louisa segir árásina hafa átt sér stað í græna herberginu í myndverinu þar sem skemmtiþátturinn Tonight Show með Johnny Carson hafi verið tekinn upp. Hún hafi verið að bíða í herberginu eftir að koma fram í þættinum þegar Cosby bankaði á dyrnar. Hún segir hann hafa hrósað sér og gaf í skyn að hann ætlaði að beita sér fyrir því að hún yrði stórstjarna. „Allt í einu kom hann upp að mér og tók út getnaðarlim sinn sem var nú í beinni línu við andlit mitt og hann þrýsti honum upp að mér. Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta. Það gerir þér gott á svo marga vegu,“ segir Louisa og bætir við að hann hafi sagt þetta þegar hann yfirgaf herbergið: „Þú vilt ekki reita mig til reiði og eyðileggja plönin fyrir framtíðina, er það?“ Fjölmargar aðrar konur hafa sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi síðustu daga, þar á meðal ofurfyrirsætan Janice Dickinson sem segir hann hafa nauðgað sér árið 1982. Lögmaður Cosby segir ásakanir kvennanna tilhæfulausar.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30