Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 08:30 Einn lækna Michaels Schumachers segir það muni taka eitt til þrjú ár fyrir hann að ná einhverjum alvöru bata. vísir/getty Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Sjá meira
Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18
Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30
Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18
Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15