Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 07:30 Aron Pálmarsson og strákarnir okkar í íslenska landsliðinu verða tæplega í Katar eftir tap gegn Bosníu í sumar. vísir/stefán Aron Pálmarsson, leikmaður Þýskalandsmeistara Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist enn á ný þegar hann sneri aftur í lið Kiel í Íslendingaslag gegn Erlangen í síðustu viku. Þar tóku meiðsli læri sig aftur upp og verður hann ekki með gegn PSG í Meistaradeildinni um helgina. „Ég fór bara of snemma af stað því það kom í ljós að þetta var ekki gróið. Það er alltaf gott að vera vitur eftir á en ég átti auðvitað ekki að spila leikinn á móti Erlangen,“ segir Aron í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. Aron vonast til að komast aftur á skrið í næstu viku og vera með í öðrum Meistaradeildarleik gegn króatíska liðinu Zagreb. Í viðtalinu er Aron einnig spurður út í farsann í kringum HM í handbolta, en Alþjóða handknattleikssambandið býður upp á nýjan kafla í þeim skrípaleik reglulega. „Ég held að ég viti minna en þið fréttamenn. Ég les bara það sem ég sé í blöðunum og á netinu. Þetta er orðið afar vandræðalegt og ég nenni ekki einu sinni að hugsa um það hvort við séum að fara til Katar eða ekki. Lönd sem voru hætt við vilja nú komast inn aftur og þetta er hrein vitleysa,“ segir Aron sem hefur ekki lengur áhuga á að fara til Katar. „Ég nenni ekki að fara inn á mótið sem einhver þriðja eða fjórða varaþjóð. Við skitum á okkur í sumar og við verðum bara að blæða fyrir það,“ segir Aron Pálmarsson. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00 Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Þýskalandsmeistara Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist enn á ný þegar hann sneri aftur í lið Kiel í Íslendingaslag gegn Erlangen í síðustu viku. Þar tóku meiðsli læri sig aftur upp og verður hann ekki með gegn PSG í Meistaradeildinni um helgina. „Ég fór bara of snemma af stað því það kom í ljós að þetta var ekki gróið. Það er alltaf gott að vera vitur eftir á en ég átti auðvitað ekki að spila leikinn á móti Erlangen,“ segir Aron í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. Aron vonast til að komast aftur á skrið í næstu viku og vera með í öðrum Meistaradeildarleik gegn króatíska liðinu Zagreb. Í viðtalinu er Aron einnig spurður út í farsann í kringum HM í handbolta, en Alþjóða handknattleikssambandið býður upp á nýjan kafla í þeim skrípaleik reglulega. „Ég held að ég viti minna en þið fréttamenn. Ég les bara það sem ég sé í blöðunum og á netinu. Þetta er orðið afar vandræðalegt og ég nenni ekki einu sinni að hugsa um það hvort við séum að fara til Katar eða ekki. Lönd sem voru hætt við vilja nú komast inn aftur og þetta er hrein vitleysa,“ segir Aron sem hefur ekki lengur áhuga á að fara til Katar. „Ég nenni ekki að fara inn á mótið sem einhver þriðja eða fjórða varaþjóð. Við skitum á okkur í sumar og við verðum bara að blæða fyrir það,“ segir Aron Pálmarsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00 Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14
Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00
Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00
Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35