Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt 9. desember 2014 07:03 Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum. Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum.
Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira