Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 7. desember 2014 12:39 Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. Einn af þeim er útgáfudagur Veiðikortsins en nú er nýja kortið komið út og einhverjar breytingar hafa orðið á þeim vötnum sem verða í kortinu en breytingarnar eru þó mjög litlar. Hópið dettur út úr Veiðikortinu næsta sumar sem er leitt því vatnið er stórskemmtilegt og þá sérstaklega snemmsumars. Aftur á móti koma vötnin í Svínadal inn og það er fagnaðarefni fyrir veiðimenn sem búa stutt frá vötnunum og vilja gjarnan geta skotist í þau t.d. eftir vinnu. Í vötnunum er bleikja, urriði og lax. Veiðikortið er að detta inn á sölustaði og er verðið það sama og í fyrra eða 6.900 kr. Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. Einn af þeim er útgáfudagur Veiðikortsins en nú er nýja kortið komið út og einhverjar breytingar hafa orðið á þeim vötnum sem verða í kortinu en breytingarnar eru þó mjög litlar. Hópið dettur út úr Veiðikortinu næsta sumar sem er leitt því vatnið er stórskemmtilegt og þá sérstaklega snemmsumars. Aftur á móti koma vötnin í Svínadal inn og það er fagnaðarefni fyrir veiðimenn sem búa stutt frá vötnunum og vilja gjarnan geta skotist í þau t.d. eftir vinnu. Í vötnunum er bleikja, urriði og lax. Veiðikortið er að detta inn á sölustaði og er verðið það sama og í fyrra eða 6.900 kr.
Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði