Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2014 11:36 Trans Am Burt Reynolds. Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent
Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent