Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2014 11:36 Trans Am Burt Reynolds. Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent
Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent