Fá Þjóðverjar að sjá HM á netinu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2014 13:45 Spánverjar eru ríkjandi heimsmeistarar. Vísir/Getty Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins eru enn vongóðir um að þýskir handboltaáhugamenn fái að sjá beinar útsendingar frá HM í Katar í næsta mánuði. Fyrr í vikunni var greint frá því að þýsku ríkisstöðvarnar ARD og ZDF hefðu hætt viðræðum við rétthafa keppninnar, beIn Sports en það er dótturfyrirtæki Al-Jazeera sjónvarpsrisans í Katar. „Það er ekkert útilokað enn,“ sagði Frank Bohmann, framkvæmdarstjóri þýsku úrvalsdeildarinnar sem á mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Vandamálið í viðræðum þýsku ríkisstöðvanna við beIn Sports snerist ekki um peninga. Rétthafinn hafði áhyggjur af því að stöðvarnar eru sendar út í gegnum gervihnött til annarra landa þar sem hægt er að horfa á þær frítt. Forráðamönnum beIN Sports töldu að það myndi rýra verðmæti sjónvarpsréttsins í öðrum löndum. Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur einnig látið sig málið varða. „Við höfum verið í stöðugu sambandi við þýska handknattleikssambandið og beIn vegna málsins og við vonum að það verði hægt að finna lausn,“ sagði Patric Strub, talsmaður IHF. Bohmann útilokar ekki að Sport1-sjónvarpsstöðin bjóði í réttinn en áður hefur komið fram að ólíklegt þyki að það sé hægt að koma því í kring nú þegar svo stutt er í mótið. Það sé hins vegar ekki vandamál fyrir minni miðla, líkt og vefsjónvarpsstöðina Sportdeutschland.tv. Forráðamenn þess hafa þegar hafið viðræður við beIN um kaup á réttinum. Eins og margt oft hefur komið fram var Þýskalandi hleypt inn á HM eftir að liðið féll úr leik í undankeppni mótsins. Sæti Ástralíu var fórnað fyrir Þjóðverja en margir töldu að það væri lykilatriði fyrir handboltaíþróttina að mótið væri sýnt á þýskum sjónvarpsmarkaði. Handbolti Tengdar fréttir Enn eitt áfallið fyrir HM: Engar sjónvarpsútsendingar í Þýskalandi Þýskalandi var komið inn á HM með krókaleiðum en samningar náðust ekki við stærstu sjónvarpsstöðvar Þýskalands. 2. desember 2014 13:46 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjá meira
Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins eru enn vongóðir um að þýskir handboltaáhugamenn fái að sjá beinar útsendingar frá HM í Katar í næsta mánuði. Fyrr í vikunni var greint frá því að þýsku ríkisstöðvarnar ARD og ZDF hefðu hætt viðræðum við rétthafa keppninnar, beIn Sports en það er dótturfyrirtæki Al-Jazeera sjónvarpsrisans í Katar. „Það er ekkert útilokað enn,“ sagði Frank Bohmann, framkvæmdarstjóri þýsku úrvalsdeildarinnar sem á mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Vandamálið í viðræðum þýsku ríkisstöðvanna við beIn Sports snerist ekki um peninga. Rétthafinn hafði áhyggjur af því að stöðvarnar eru sendar út í gegnum gervihnött til annarra landa þar sem hægt er að horfa á þær frítt. Forráðamönnum beIN Sports töldu að það myndi rýra verðmæti sjónvarpsréttsins í öðrum löndum. Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur einnig látið sig málið varða. „Við höfum verið í stöðugu sambandi við þýska handknattleikssambandið og beIn vegna málsins og við vonum að það verði hægt að finna lausn,“ sagði Patric Strub, talsmaður IHF. Bohmann útilokar ekki að Sport1-sjónvarpsstöðin bjóði í réttinn en áður hefur komið fram að ólíklegt þyki að það sé hægt að koma því í kring nú þegar svo stutt er í mótið. Það sé hins vegar ekki vandamál fyrir minni miðla, líkt og vefsjónvarpsstöðina Sportdeutschland.tv. Forráðamenn þess hafa þegar hafið viðræður við beIN um kaup á réttinum. Eins og margt oft hefur komið fram var Þýskalandi hleypt inn á HM eftir að liðið féll úr leik í undankeppni mótsins. Sæti Ástralíu var fórnað fyrir Þjóðverja en margir töldu að það væri lykilatriði fyrir handboltaíþróttina að mótið væri sýnt á þýskum sjónvarpsmarkaði.
Handbolti Tengdar fréttir Enn eitt áfallið fyrir HM: Engar sjónvarpsútsendingar í Þýskalandi Þýskalandi var komið inn á HM með krókaleiðum en samningar náðust ekki við stærstu sjónvarpsstöðvar Þýskalands. 2. desember 2014 13:46 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjá meira
Enn eitt áfallið fyrir HM: Engar sjónvarpsútsendingar í Þýskalandi Þýskalandi var komið inn á HM með krókaleiðum en samningar náðust ekki við stærstu sjónvarpsstöðvar Þýskalands. 2. desember 2014 13:46