Bölvun Biebers: Stuðningsmenn Patriots hræddir 2. desember 2014 23:15 Bieber og Patriots-strákarnir. mynd/twitter Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014 Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014
Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira