Hera hress á rauða dreglinum með hreindýri Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 10:30 Hera, lengst til vinstri, ásamt leikurum myndarinnar. vísir/getty Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira