Tveir Svisslendingar ákváðu að fara Kjalveg til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2014 09:23 Bílllinn var af gerðinni Renault Megane en um fólksbíl er að ræða sem alls ekki er útbúinn til hálendisferða. Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi fékk útkall rétt rúmlega þrjú í nótt. Bíll var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. Samkvæmt upplýsingum frá björgunarfélaginu var lélegt samband við ferðalangana sem voru tveir karlmenn frá Sviss. Hvorki lá fyrir hvað hefði komið fyrir né hvar nákvæmlega þeir væru staðsettir. Þeir höfðu fest bílaleigubíl sinn af gerðinni Renault Megane en um fólksbíl er að ræða sem alls ekki er útbúinn til hálendisferða. Mennirnir voru á leiðinni til Reykjavíkur frá Akureyri og vissu ekki betur en að hægt væri að fara Kjalveg. Björgunarleiðangurinn fram á Kjalveg gekk vel fyrir sig hjá Blöndu en á heimleiðinni skall á með stórhríð og engu skyggni. Það gekk hægt en örugglega að koma þeim til byggða og var hópurinn kominn á Blönduós um klukkan hálf níu í morgun. Voru Svisslendingarnir mjög þakklátir fyrir aðstoðina. Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. 1. desember 2014 08:36 Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. 1. desember 2014 08:56 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi fékk útkall rétt rúmlega þrjú í nótt. Bíll var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. Samkvæmt upplýsingum frá björgunarfélaginu var lélegt samband við ferðalangana sem voru tveir karlmenn frá Sviss. Hvorki lá fyrir hvað hefði komið fyrir né hvar nákvæmlega þeir væru staðsettir. Þeir höfðu fest bílaleigubíl sinn af gerðinni Renault Megane en um fólksbíl er að ræða sem alls ekki er útbúinn til hálendisferða. Mennirnir voru á leiðinni til Reykjavíkur frá Akureyri og vissu ekki betur en að hægt væri að fara Kjalveg. Björgunarleiðangurinn fram á Kjalveg gekk vel fyrir sig hjá Blöndu en á heimleiðinni skall á með stórhríð og engu skyggni. Það gekk hægt en örugglega að koma þeim til byggða og var hópurinn kominn á Blönduós um klukkan hálf níu í morgun. Voru Svisslendingarnir mjög þakklátir fyrir aðstoðina.
Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. 1. desember 2014 08:36 Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. 1. desember 2014 08:56 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43
Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. 1. desember 2014 08:36
Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. 1. desember 2014 08:56