ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2014 21:53 Björgvin Hólmgeirsson. Vísir/Andri Marinó ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09