Óli Stef: Kannski kem ég ekki aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 10:00 Ólafur Stefánsson tók sér frí frá þjálfun eftir eitt ár í starfi. vísir/stefán Ólafur Stefánsson, sem tók sér frí frá þjálfun Vals í Olís-deild karla í handbolta, er ekki viss um að hann snúi aftur eins og til stóð. Ólafur, sem kom liðinu í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili, sagði óvænt skilið við Valsliðið skömmu fyrir tímabilið til að einbeita sér að þróun nýs smáforrits fyrir spjaldtölvur og síma. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson tóku við liðinu og eru með það á toppi deildarinnar þar sem liðið verður yfir áramótin og í HM-fríinu. „Mér finnst liðið gott. Menn eru að standa sig gríðarlega vel og margir leikmenn hafa vaxið gríðarlega í leik sínum,“ segir Ólafur við fimmeinn.is. Hann segist sjá sitt handbragð á liðinu. „Já, ég á nokkuð mikið í þessu liði, en Jón og Óskar eru einnig að gera helling. Ég lagði alltaf upp með að spila ákveðna vörn og kannski ögn ákveðnari en liðið spilar í dag,“ segir Ólafur sem hefur ekki mætt á æfingu síðan hann tók sér frí. „Ég hef ekki komið á neina æfingu með liðinu, en ég er á leikjum og horfi á liðið spila,“ segir hann.Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagði Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, að óvíst væri hvort Ólafur sneri aftur til liðsins og tæki við þjálfun þess á ný eftir áramót. „Við erum að einbeita okkur að því að klára þá leiki sem eftir eru og svo tökum við á því þegar það klárast,“ sagði Ómar. „En það er alveg inni í myndinni.“ Sjálfur segir Ólafur það vel mögulegt að hann snúi ekki aftur og láti þá Jón og Óskar Bjarna um að stýra liðinu. „Kannski kem ég ekki. Það er samt erfitt fyrir mig að staðfesta hvort ég komi eða ekki. Það er ennþá fullt að gera hjá mér og verður sjálfsagt áfram. Það gæti alveg eins gerst að ég komist ekki eftir áramót og ef það dregst þá er ljóst að ég kæmi þá ekkert aftur fyrr en þá á næsta ári,“ segir Ólafur Stefánsson. Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson, sem tók sér frí frá þjálfun Vals í Olís-deild karla í handbolta, er ekki viss um að hann snúi aftur eins og til stóð. Ólafur, sem kom liðinu í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili, sagði óvænt skilið við Valsliðið skömmu fyrir tímabilið til að einbeita sér að þróun nýs smáforrits fyrir spjaldtölvur og síma. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson tóku við liðinu og eru með það á toppi deildarinnar þar sem liðið verður yfir áramótin og í HM-fríinu. „Mér finnst liðið gott. Menn eru að standa sig gríðarlega vel og margir leikmenn hafa vaxið gríðarlega í leik sínum,“ segir Ólafur við fimmeinn.is. Hann segist sjá sitt handbragð á liðinu. „Já, ég á nokkuð mikið í þessu liði, en Jón og Óskar eru einnig að gera helling. Ég lagði alltaf upp með að spila ákveðna vörn og kannski ögn ákveðnari en liðið spilar í dag,“ segir Ólafur sem hefur ekki mætt á æfingu síðan hann tók sér frí. „Ég hef ekki komið á neina æfingu með liðinu, en ég er á leikjum og horfi á liðið spila,“ segir hann.Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagði Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, að óvíst væri hvort Ólafur sneri aftur til liðsins og tæki við þjálfun þess á ný eftir áramót. „Við erum að einbeita okkur að því að klára þá leiki sem eftir eru og svo tökum við á því þegar það klárast,“ sagði Ómar. „En það er alveg inni í myndinni.“ Sjálfur segir Ólafur það vel mögulegt að hann snúi ekki aftur og láti þá Jón og Óskar Bjarna um að stýra liðinu. „Kannski kem ég ekki. Það er samt erfitt fyrir mig að staðfesta hvort ég komi eða ekki. Það er ennþá fullt að gera hjá mér og verður sjálfsagt áfram. Það gæti alveg eins gerst að ég komist ekki eftir áramót og ef það dregst þá er ljóst að ég kæmi þá ekkert aftur fyrr en þá á næsta ári,“ segir Ólafur Stefánsson.
Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti