Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:14 Guðni undirgekkst rannsóknir í dag og vonar að niðurstaðna sér að vænta fljótlega. "Mér nefnilega hundleiðist.“ vísir/vilhelm „Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim. Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
„Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00