Embætti ríkislögreglustjóra tjáir sig ekki Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2014 10:32 Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt fjölda myndbanda síðustu mánuði, meðal annars þar sem gíslar eru teknir af lífi. Vísir/AFP Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að embættið muni ekki tjá sig um þær upplýsingar að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Þetta var fullyrt á vefsíðunni The New York Review of Books í morgun. Fréttastofa hafði samband við höfund greinarinnar, Sarah Birke, fréttaritara The Economist í Mið-Austurlöndum, og sagði hún að ekki sé hægt að ganga út frá því að fullyrðingar fyrrverandi liðsmanns ISIS, Abu Hanza, séu réttar. Mjög erfitt sé að sannreyna slíkar fullyrðingar. Birke segist þó hafa þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði, hvort að Íslendingi hafi verið falið að taka upp myndbönd ISIS og vinna þau. Birke greinir frá því í grein sinni að Abu Hamza hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið gengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa náð tökum á stórum landsvæðum, bæði í Írak og Sýrlandi, síðustu mánuði. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að embættið muni ekki tjá sig um þær upplýsingar að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Þetta var fullyrt á vefsíðunni The New York Review of Books í morgun. Fréttastofa hafði samband við höfund greinarinnar, Sarah Birke, fréttaritara The Economist í Mið-Austurlöndum, og sagði hún að ekki sé hægt að ganga út frá því að fullyrðingar fyrrverandi liðsmanns ISIS, Abu Hanza, séu réttar. Mjög erfitt sé að sannreyna slíkar fullyrðingar. Birke segist þó hafa þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði, hvort að Íslendingi hafi verið falið að taka upp myndbönd ISIS og vinna þau. Birke greinir frá því í grein sinni að Abu Hamza hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið gengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa náð tökum á stórum landsvæðum, bæði í Írak og Sýrlandi, síðustu mánuði.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33