Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. desember 2014 22:45 Horner og Vettel ræða málin. Vísir/getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. Vettel ákvað að yfirgefa Red Bull í október þegar ár var eftir af samningi hans. Hann valdi að fara til Ferrari til að uppfylla æskudraum sinn um að aka fyrir ítalska risann. „Ég held að þetta hafi verið afar erfitt ár fyrir hann - þroskandi á margan hátt. Hann var afar óheppinn og hlutirnir gengu oftast ekki upp“ sagði Horner. „Hann er afar hæfileikaríkur og ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem liðsfélagi hans endar ofar en hann. Hann hefur lært helling af mikilvægum lexíum,“ bætti Horner við. Red Bull mun sakna Vettel að sögn Horner. Vettel vann 39 keppnir af 113 sem hann ók fyrir liðið. Daniil Kvyat, sem var fenginn frá systur liðinu Toro Rosso til að aka í stað Vettel hefur fullan stuðning Horner sem hefur tröllatrú á rússneska ungstirninu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. Vettel ákvað að yfirgefa Red Bull í október þegar ár var eftir af samningi hans. Hann valdi að fara til Ferrari til að uppfylla æskudraum sinn um að aka fyrir ítalska risann. „Ég held að þetta hafi verið afar erfitt ár fyrir hann - þroskandi á margan hátt. Hann var afar óheppinn og hlutirnir gengu oftast ekki upp“ sagði Horner. „Hann er afar hæfileikaríkur og ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem liðsfélagi hans endar ofar en hann. Hann hefur lært helling af mikilvægum lexíum,“ bætti Horner við. Red Bull mun sakna Vettel að sögn Horner. Vettel vann 39 keppnir af 113 sem hann ók fyrir liðið. Daniil Kvyat, sem var fenginn frá systur liðinu Toro Rosso til að aka í stað Vettel hefur fullan stuðning Horner sem hefur tröllatrú á rússneska ungstirninu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti