Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Garðar Örn Úlfarsson skrifar 24. janúar 2014 07:00 Héraðsbúar vilja stjórn að yfir hreindýrum verði á Austrurlandi með efldu hreindýraráði. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki. Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki.
Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði