Ekki fjölskylduvænt starf Freyr Bjarnason skrifar 20. febrúar 2014 07:00 Birgitta og sonur hennar ákváðu í sameiningu að þetta yrði hennar síðasta kjörtímabil. Fréttablaðið/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu. Mín skoðun Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu.
Mín skoðun Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira