Candy Crush fyrir 70 milljarða Freyr Bjarnason skrifar 13. mars 2014 07:00 Tölvuleikurinn Candy Crush Saga þykir ávanabindandi. Mynd/AP Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“. Leikjavísir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“.
Leikjavísir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið