Leikið með landslag á Hönnunarmars Marín Manda skrifar 28. mars 2014 17:00 Björg Vigfúsdóttir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir. HönnunarMars Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir.
HönnunarMars Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira