Einar: Ég var aðeins of fljótur á mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 06:00 Einar Kristinn Kristeirsson Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki. Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki.
Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24