Stressið kom Tinnu á óvart | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 07:00 Vísir/Daníel „Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik. Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
„Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik.
Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46
Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24
Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24